« Kom þú, FaðirMyrkar miðaldir? »

16.02.12

  03:50:00, Skrásetjari: Jon Valur Jensson   , 53 orð  
Flokkur: Ljóð og kvæði / Poetry, Trúarleg ljóð JVJ, Kenning kaþólskrar kirkju

Af villu og sannleika

 

Trú ber vitni, tiplar frá

traustum engum sannleiksorðum.

Heilt sé nei vort, heilt vort já,

höfnum villu, játum þá

kenninguna', er Kristur gaf oss forðum.


Uppörvist þín ásjón hrygg:

Í auðmýkt taktu Jesú bending;

lífs í stríði' er leiðsögn trygg ––

ljós á vegi'. Að þessu hygg,

að hvert hans orð er himnasending.

n16+n19ii12

2 athugasemdir

Athugasemd from: Ragnar Geir Brynjólfsson

Hér er laglega ort. Getur verið að höfundurinn heiti Jón Valur Jensson?

21.02.12 @ 17:29
Athugasemd from: Jon Valur Jensson

Sá er víst maðurinn.

21.02.12 @ 17:58
Ábyrgðarmaður: Jón Valur Jensson guðfræðingur.

Önnur blogg sama höfundar: [jonvalurjensson.blog.is]
[jvj.blog.is]
[krist.blog.is] (þátttaka)
[lifsrettur.blog.is]

Leit

  XML Feeds

powered by b2evolution CMS