« BÆN FYRIR EINHVERJUM SÉRSTÖKUM – arfleifðin (höfundur ókunnur) | Hugleiðing um ljósmynd á sunnudagsmorgni (frá vinkonu í Kanada) » |
Stundum öfunda ég þá sem eru svo lánsamir að vera guðfræðingar! En rís bænin – hið guðdómlega ásæi – ekki miklu hærra í þekkingu, elsku og mætti, heldur en háleitasti lærdómur? Skynjunin er dýpri, meira upplýsandi og ber meiri ávöxt en fræðimennska. Hvað mig sjálfa áhrærir, þá er guðfræði mín – vísindi mín – elskan í sameiningu hjarta míns við Guð í Jesú Kristi og við hina blessuðu Mey. Hvorki meira né minna!
Marthe Robin, úr bókinni Prend ma vie Seigneur (Taktu líf mitt, Drottinn) eftir bróðir Peyret (Desclee De Brouwer Editions).