« Indland: Kaþólsk nunna brennd lifandi og prestur meiddurBandaríkin: Hæstiréttur Kaliforníu dæmir lækni til að aðstoða lesbíu við tæknifrjóvgun »

23.08.08

  20:03:05, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 78 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Víetnam: Hundruðum lögreglumanna beitt gegn kaþólskum mótmælendum

CWNnews.com - Hanoi. Í Hanoi hefur sprottið upp deila um 15 ekrur af landi sem Redemptorist reglan keypti 1928. Kommúnistastjórnin hefur smátt og smátt tekið landið eignarnámi af reglunni. Í síðustu viku keyrði um þverbak þegar hundruð lögreglumanna mættu á svæðið, hentu um koll styttum og reyndu að eyðileggja altari sem þar hafði verið komið fyrir. Þeir urðu að hopa eftir að þúsundir kaþólskra mættu á svæðið.

[Tengill]

1 athugasemd

Athugasemd from: Ragnar Geir Brynjólfsson

Áfram heldur þessi pattstaða. Lögreglan heldur áfram að handtaka fólk og taka myndir af öðrum.

28.08.08 @ 16:01