« Hvers vegna varð Guð maður eins og við?Þessi kolamoli fór að kulna »

28.03.06

  16:16:28, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 74 orð  
Flokkur: Dæmisögur og sögur II

Verið ávallt glaðir í Drottni!

Þegar heilagur Tómas More var að ganga upp þrepin til aftöku staðarins þá bauðst böðulinn til þess að aðstoða hann.

Tómas svaraði: "Ég er einfær um að komast upp. En vel kann að vera að ég þurfi á hjálp að halda við að komast aftur niður!"

"Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir." BRÉF PÁLS TIL FILIPPÍMANNA 4:4

No feedback yet