« „Fyrstu réttindi barna eru að fá að fæðast“Kaþólskum presti stefnt fyrir andkommúnískan áróður í Hanoi »

30.03.07

  20:26:30, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 53 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Verður gamla messuformið leyft aftur?

30.03.2007. (catholicnews.com) Heimildir eru fyrir því að bráðlega muni Benedikt XVI páfi heimila notkun gamla messuformsins (Trident) sem notað var fyrir 2. Vatíkanþingið. Áður en hann varð páfi hafði hann gagnrýnt hinar róttæku breytingar sem Páll VI heimilaði á hinu á hinu 400 ára gamla messuformi. [1]

No feedback yet