« Eiginmaður Maríu, smiðurinn. | Hvítklædda konan í Tien-Tsin í Kína árið 1901 » |
Undanfarið hef ég unnið að því að uppfæra Vefrit Karmels og svo að segja klæða vefsíðuna í sumarbúning. Nú liggur árangurinn fyrir. Vefsvæðið hefur einnig verið
fært yfir á kirkju.net,
Slóðin er nú:
Til hamingju með þetta nýja útlit á síðunni. Það er smekklegt og auðvelt að finna tengla.