« HIRÐISBRÉF PÍUSAR PÁFA XII: HAURIETIS AQUAS – Um guðrækni hins Alhelga Hjarta, 15. maí 1956 (§ 21-30)HIRÐISBRÉF PÍUSAR PÁFA XII: HAURIETIS AQUAS – Um guðrækni hins Alhelga Hjarta, 15. maí 1956 (§ 11-20) »

03.02.07

  17:09:37, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 89 orð  
Flokkur: Vefrit Karmels

Uppgangan á Karmelfjall eftir Jóhannes af Krossi nú komin út á íslensku

karmelfjall

Nú er Uppgangan á Karmelfjall eftir Jóhannes af Krossi kominn út á íslensku á Vefrit Karmels. Í þessu mesta verki sínu gerir hann grein fyrir hinni virku nótt andans, hvað sá sem leggur rækt við hið andlega líf getur gert í eigin mætti og með sinni eigin viðleitni til að hraða fyrir komu hinnar andlegu nætur.

Í Hinni myrku nótt sálarinnar fjallar hann hins vegar um hina óvirku eða innblásnu nótt. Verkin mynda þannig eina samstæða heild.

SJÁ VEFRIT KARMELS:

No feedback yet