« Ritningarlesturinn 17. október 2006Ljóðasöngur um hjartað »

16.10.06

  21:57:39, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 32 orð  
Flokkur: Trúarljóð

Þú, þú, þú eftir Martin Büber

Hvert sem ég fer, þú,
Hvar sem ég er, þú,
þú, þú.
Aftur þú, eilífur þú.
þú, þú, þú.

Í gleði minni þú,
í sorg minni þú,
þú, þú.
Aftur þú, eilífur þú,
þú, þú, þú.

Himininn þú, jörðin þú,
uppi þú, niðri þú.
Hvert sem ég sný, þú.
Að lokum þú,
þú, þú, þú.

No feedback yet