« Breska lávarðadeildin stöðvar fyrirætlanir um spilavíti„Fyrstu réttindi barna eru að fá að fæðast“ »

30.03.07

  20:49:10, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 75 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

„Trúfrelsi er ekki bara rétturinn til að tilbiðja“

London 29.03.2007. (Zenit.org og indcatholicnews.com).- Murphy O'Connor kardínáli sagði nýlega að trúfrelsi væri ekki bara rétturinn að tilbiðja. Kardínálinn lét jafnframt í ljósi áhyggjur sínar yfir því að breskt þjóðfélag væri að ýta trúnni út á jaðarinn. „[Trúfrelsi] er frelsið að mega þjóna samfélaginu í ljósi sannfæringar okkar“ sagði kardínálinn. [1] og [2]

No feedback yet