« Tveir kaþólskir prestar okkar látnirMynd af 10 vikna fóstri vekur bæði athygli og "óánægju" »

07.05.08

  18:24:00, Skrásetjari: Jon Valur Jensson   , 88 orð  
Flokkur: Ýmis skáld

Trúarleg ljóð eftir Ólöfu frá Hlöðum

Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) var trúuð kona og leitandi í senn. Hún var meðal fyrstu kvenna á Íslandi til að gefa út ljóðabók. Ritsafn hennar (úrval þó) hef ég undir höndum og sé þar ýmsar perlurnar. Hyggst ég birta þær á Moggabloggi mínu, og er fyrst þeirra hið íhugandi, átakafulla og einlæga ljóð Leitin að guði; sjá einnig þessa vefsíðu um Ólöfu sjálfa, með einu smáljóði. Fleiri munu svo væntanlega birtast þar, í efnisflokki mínum Ljóð.

No feedback yet

Ábyrgðarmaður: Jón Valur Jensson guðfræðingur.

Önnur blogg sama höfundar: [jonvalurjensson.blog.is]
[jvj.blog.is]
[krist.blog.is] (þátttaka)
[lifsrettur.blog.is]

Leit

  XML Feeds

b2