« Kristin pakistönsk kona sækir um hæli í Frakklandi98 ára gamall biskup læknast af Covid-19 »

27.02.20

  17:10:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 47 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Trúaðir í Singapore fylgjast með messum á netinu eða í útvarpi

14. febrúar sl. sendi Goh Seng Chye erkibiskup í Singapore frá sér hirðisbréf þar sem hann tilkynnti að allt messuhald yrði lagt niður um óákveðinn tíma til að hefta útbreiðslu Covid-19 veikinnar. Erkibiskupsdæmið sendir út messu daglega á YouTube og í útvarpi. AsiaNews greinir frá þessu hér: [Tengill]

No feedback yet