« Almannaútvarpinu á að dreifa20. krossgangan að krossinum í Riftúni »

21.09.06

  19:41:23, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 105 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Þrír kaþólskir menn teknir af lífi í Indónesíu

Palu (AsiaNews). Þær fréttir voru að berast frá Indónesíu að þrír kaþólskir menn sem voru dæmdir til dauða fyrir þátttöku þeirra í uppþoti árið 2000 hafi verið teknir af lífi. Ýmsir mannréttindahópar, þeirra á meðal Amnesty International höfðu unnið í máli mannanna. Mennirnir höfðu óskað eftir því að fá að meðtaka sakramentin fyrir aftökuna en því var synjað.

Heimildir:
http://www.asianews.it/view.php?l=en&art=7280
http://www.asianews.it/view.php?l=en&art=6988
http://www.asianews.it/view.php?l=en&art=7279

2 athugasemdir

Athugasemd from: Jon Valur Jensson
22.09.06 @ 16:11
Athugasemd from: Ragnar Geir Brynjólfsson

Hér er líka enn önnur frétt um málið:

http://www.indcatholicnews.com/indoe13457.html

23.09.06 @ 07:03