« ÞRÁ EFTIR ANDA KRISTS – Stefano Fridolin (d. 1498)Útdráttur úr hirðisbréfi Píusar páfa XII, Mystici Corporis, frá 29. júní 1943 »

18.01.07

  08:12:31, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 79 orð  
Flokkur: Bænaáköll til hins Alhelga Hjarta Jesú

ÞRÁ EFTIR KRISTI – Bæn eftir Bernadínu frá Siena (d. 1444)

heart_small

Jesús minn! Þú hefur elskað okkur af öllu þínu Hjarta, allt til dauða á krossi. Þú hefur lokið Hjarta þínu upp fyrir okkur með síðusári þínu. Þú hefur boðið okkur að ganga inn í þessa ósegjanlegu elsku. Snúum okkur þannig til Hjarta þíns, þessa djúpræða Hjarta, þessa þögla Hjarta, þessa Hjarta sem gleymir engum, þessa Hjarta sem veit allt, þessa Hjarta sem elskaði okkur og brennur í elsku. Umvefjum það og hverfum aldrei frá því aftur.

No feedback yet