« Kaþólskt bókmenntakvöld í Landakoti | Fyrirlestur í Landakoti: „Mitt á milli Maríu og Evu“ » |
Caritas Ísland hjálparstofnun kaþólsku kirkjunnar efnir til tónleika til styrktar fötluðum börnum í Kristskirkju í dag, sunnudaginn 19. nóv. kl. 16. Landskunnir listamenn koma þar fram og gefa vinnu sína. Allur ágóði mun renna til Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.
RGB/Mbl 17.11. bls. 36