« Lítanía af allrahelgustu hjarta JesúÆðruleysisbæn »

30.05.05

  17:42:07, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 40 orð  
Flokkur: Bænir

Ó, heilaga máltíð

Í fornri bæn lofsyngur kirkjan leyndardóm evkaristíunnar:

Ó, heilaga máltíð,
þar sem Kristur er vor fæða,
minningin um píslir hans gerð lifandi,
sál vor fyllt náð og
pantur hinnar komandi dýrðar oss gefinn.

No feedback yet


Form is loading...