« Lítanía af allrahelgustu hjarta JesúÆðruleysisbæn »

30.05.05

  15:42:07, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 40 orð  
Flokkur: Bænir

Ó, heilaga máltíð

Í fornri bæn lofsyngur kirkjan leyndardóm evkaristíunnar:

Ó, heilaga máltíð,
þar sem Kristur er vor fæða,
minningin um píslir hans gerð lifandi,
sál vor fyllt náð og
pantur hinnar komandi dýrðar oss gefinn.

No feedback yet