« Biðjið eins og allt sé háð Guði en starfið eins og allt sé háð ykkur | Við þörfnumst Jesú » |
Heilagur Jósef,
bið þú með oss fyrir söfnuði vorum,
að Guð gefi oss lifandi og sterka trú;
að vér störfum og stöndum saman í kærleika;
að allir þeir, sem tilheyra söfnuði vorum fyllist áhuga
og vilja til að sækja heilaga messu
og taka þátt í safnaðarlífinu,
svo að vér megum bera fagnaðarboðskap Krists verðugt vitni
í orðum og gerðum. Amen.