« BÆN FYRIR DEYJANDI SYNDURUM – PispusfeðurnirBÆN TIL AÐ ÖÐLAST ÁKEFÐ Í BOÐUN ORÐSINS – eftir heil. Margaret Marie Alacoque (d. 1690) »

26.01.07

  08:30:05, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 69 orð  
Flokkur: Hið Alhelga Hjarta Jesú, Spakmæli

Takmarkalaus elska hins guðlega Hjarta

„Sagt hefur verið að guðrækni sú sem auðsýnd sé hinu Alhelga Hjarta feli í sér alla aðra guðrækni. En hvort sem hún sé svo margþætt eða ekki er rétt að segja að hún eigi sér engin takmörk nema þau sem skilningsgeta okkar og máttur til að elska setur henni“ – Móðir Jane Erskine Stuart.

No feedback yet