« Pílagrímsferðin til Meðugorje 1989 - 13. kafli | Pílagrímsferðin til Meðugorje 1989 - 12. kafli » |
Á þessu stutta myndskeiði sem fengið er frá YouTube má sjá og heyra stutt viðtal við tvo sjáendur í Meðugorje sem og svipmyndir frá staðnum. Tekið skal fram að það sem fer fram í Meðugorje nýtur ekki viðurkenningar kaþólsku kirkjunnar því hinar meintu vitranir eiga að sögn sér stað enn þann dag í dag og hafa gert allar götur frá 1981. Aðeins vitranir sem eru hættar og hægt hefur verið að rannsaka í heild sinni njóta slíkrar viðurkenningar að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
[cvideotube=BhEjp9NyMDs]