« "Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða."BIBLÍAN - ORÐ GUÐS »

12.09.07

  06:04:05, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 72 orð  
Flokkur: Til umhugsunar

Síðasta sjö orð Jesú Krists á krossinum

(14. september er upphafning hins heilaga kross)

1 "Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra." Lk 23:34

2 "Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís." Lk 23:43

3 "Kona, nú er hann sonur þinn." "Nú er hún móðir þín." Jn 19:26

4 "Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?" Mk 15:34

5 "Mig þyrstir." Jn 19:28

6 "Það er fullkomnað." Jn 19:30

7 "Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn!" Lk 23:46

No feedback yet