« "Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða." | BIBLÍAN - ORÐ GUÐS » |
(14. september er upphafning hins heilaga kross)
1 "Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra." Lk 23:34
2 "Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís." Lk 23:43
3 "Kona, nú er hann sonur þinn." "Nú er hún móðir þín." Jn 19:26
4 "Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?" Mk 15:34
5 "Mig þyrstir." Jn 19:28
6 "Það er fullkomnað." Jn 19:30
7 "Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn!" Lk 23:46