« Hvernig hefur Guð látið menn vita að hann væri til?Trú og vísindi »

02.05.06

  22:06:33, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 112 orð  
Flokkur: Nokkrir gullmolar úr Tkk

SAMVISKAN

1776. "Djúpt í samvisku sinni uppgötvar maðurinn lögmál sem hann hefur ekki sett sér sjálfur en er knúinn til að fylgja. Rödd þess, sem ætíð hvetur hann til að elska og að gera það sem gott er og forðast hið illa, hljómar í hjarta hans þegar þess er þörf…. Því maðurinn hefur í hjarta sér lögmál ritað af Guði…. Samviskan er leyndasti kjarni mannsins og helgidómur hans. Þar er hann einn með Guði sem lætur rödd sína óma í djúpum hans." [47]

___

47 GS 16.
___

Hérna er að finna Tkk.
http://mariu.kirkju.net/trufraedslurit/index.html

No feedback yet