« Þessi kolamoli fór að kulnaHún var ekki skítug lengur »

26.03.06

  17:31:24, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 122 orð  
Flokkur: Dæmisögur og sögur II

Saga um þrjá lærlinga djöfulsins

Hér er saga um þrjá lærlinga djöfulsins sem voru sendir til jarðarinnar til að leiða fólk til heljar. Áður en þeir lögðu af stað, var lagt fyrir þá spurningu um hvaða aðferð þeir mundu nota til að fá fólk til heljar.

• Fyrsti svaraði: "Ég mun fá fólk til þess að trúa að það sé enginn Guð til."

• Annar svaraði: "Ég mun fá fólk til þess að trúa að það sé ekkert helviti."

• Sá þriðji svaraði: "Ég mun fá fólk til þess að trúa því að það þurfi ekki að flytja sér að iðrast.

(Á ensku: No God, no hell, no hurry!)

No feedback yet