« Bæjarráð Árborgar fjallar um lóð handa Kaþólsku kirkjunniFagráð Kaþólsku kirkjunnar innkallar kröfur vegna kynferðisbrota »

13.01.13

  19:51:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 114 orð  
Flokkur: Kirkjuárið, Bænir, Biblían

Ritningarlestrar og kirkjuhátíðir 20.-26. jan.

Eftir hádegi 19. jan. hófst 4. vika saltara með fyrra aftansöng sunnudags sem er 2. sd. alm. í kirkjuári. Ritningarletrar og kirkjuhátíðir vikunnar eru:

Sunnud. 20. jan.
2. sunnud. alm. í kirkjuári, grænt, Gloria, Credo.
1L Jes 62, 1-5
2L 2 Kor 12,4-11
G Jh 2, 1-11

Mánud. 21. jan.
L Heb 5, 1-10 G Mk 2, 18-22
Minning hl. Agnesar, meyjar og píslarvotts. Rautt.

Þriðjud. 22. jan.
L Heb 6, 10-20 G Mk 2, 23-28. Grænt.

Miðvíkud. 23. jan.
L Heb 7,1-3. 15-17 G Mk 3,1-6. Grænt.

Fimmtud. 24. jan.
L Heb 7, 25-8,6 G Mk 3, 7-12. Hvítt.
Minning hl. Frans frá Sales, biskups og kirkjufræðara. Hvítt.

Föstud. 25. jan.
Pálsmessa, hátíð sinnaskipta hl. Páls postula. Gloria.
L P 22,3-16. G Mk 16,15-18. Hvítt.
Valkvæm minning bl. Eysteins Erlendssonar, erkibiskups í Niðarósi +1188.

Laugard. 26. jan.
L 2 Tm 1,1-8 G Lk 10,1-9.
Minning hl. Tímóteusar og Títusar, biskupa, hvítt.

No feedback yet