« Fangelsi postulanna opið ferðamönnum | Bæn Auðar djúpúðgu » |
Reykholtshátíð verður dagana 21.-25. júlí nk. Meðal þeirra sem koma fram er karlakór St. Basil-dómkirkjunnar í Moskvu sem hefur getið sér gott orð víða um heim. Kórinn flytur m.a. rússnesk þjóðlög, miðaldatónlist og lög eftir rússnesk tónskáld. Sjá nánar á http://www.reykholtshatid.is/