« Bæjarráð Árborgar gefur vilyrði fyrir lóð handa Kaþólsku kirkjunni á SelfossiAthyglisverðar greinar á catholica.is »

18.06.12

  19:00:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 79 orð  
Flokkur: Kaþólska kirkjan á Íslandi

Rannsóknarnefnd óskar eftir upplýsingum

Hér er efni af vef Kaþólsku kirkjunnar catholica.is:

„Eins og sagt var frá í Kaþólska kirkjublaðinu í september 2011, er að störfum nefnd til að rannsaka starfshætti og viðbrögð Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi vegna ásakana um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot. Þeir sem kynnu að hafa frá einhverju að segja í því sambandi eru beðnir að hafa samband við nefndina á netfanginu

rannsoknkk@gmail.com

eða bréflega til

Rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar,
Pósthólf 5,
121 Reykjavík.“

Heimild: http://www.catholica.is/, til vinstri uþb. tvo skjái niður á síðunni.

No feedback yet