« „Friðurinn byggist á því að tillit sé tekið til réttinda annarra“Kristnir greiða verndargjald í Írak »

19.03.07

  22:32:22, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 78 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Rannsóknarnefnd filippseyskra biskupa staðfestir kosningasvindl 2004

AsiaNews.it. Rannsóknarnefnd filippseyskra biskupa staðfestir kosningasvindl í kosningunum 2004. Talið er líklegt að einn mótframbjóðenda Arroyo hafi orðið af 600 þús. atkvæðum. Ekki er þó talið að þetta hafi skipt sköpum í kosningunum. Rannsóknarnefndin telur ekki að Arroyo sé heilinn á bakvið svindlið heldur fólk nálægt henni. [1] Nýlegar fréttir greina frá því að biskuparnir hafi hafnað tilboði valdstjórnarinnar um að þeir styðji ákveðna frambjóðendur. [2]

No feedback yet