« Viðbrögð við birtingu skýrslu Rannsóknarnefndar Kaþólsku kirkjunnarHildegard frá Bingen tekin í tölu heilagra í dag 21. október »

02.11.12

  16:58:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 195 orð  
Flokkur: Kaþólska kirkjan á Íslandi

Rannsóknarnefndin birtir skýrsluna - yfirlit yfir fréttir á vefmiðlum

Greint hefur verið frá því í dag í fjölmiðlum að Rannsóknarnefnd Kaþólsku kirkjunnar sem skipuð var á síðasta ári hafi haldið blaðamannafund í dag kl. 10.30 og kynnt niðurstöður rannsókna sinna í skýrslu. Þar sem skýrslan var ekki birt á rafrænu formi og er ekki komin á netið eru hér tíndir til nokkrir tenglar þar sem greint er frá efni skýrslunnar:


Morgunblaðið fjallar um þetta á sérstökum stað undir Málefni - Innlent: http://www.mbl.is/frettir/knippi/3020/. Þar er að finna eftirfarandi fyrirsagnir og fréttir:
Kirkjan grípur til ráðstafana: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/02/kirkjan_gripur_til_radstafana/.
Biskup kaþólskra lét eyðileggja bréf: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/02/biskup_let_eydileggja_bref/.
Kaþólska kirkjan tók þátt í þöggun: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/02/katholska_kirkjan_tok_thatt_i_thoggun/. Leituðu til læknis vegna andlegs ofbeldis: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/02/leitudu_til_laeknis_vegna_andlegs_ofbeldis/.
Hafa ekki birt skýrsluna á netinu: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/02/hafa_ekki_birt_skyrsluna_a_netinu/

Yfirlýsing Péturs biskups Kaþólsku kirkjunnar vegna málsins er að finna hér: http://www.mbl.is/media/89/5489.pdf

Í gær birtist þessi frétt á mbl.is: Rannsóknarnefnd kaþólsku kirkjunnar skilar skýrslu:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/01/rannsoknarnefnd_katholsku_kirkjunnar_skilar_skyrslu/

RÚV greinir frá þessu í dag á eftirfarandi stöðum:
Beittu nemendur grófu ofbeldi:
http://www.ruv.is/frett/beittu-nemendur-grofu-ofbeldi
Átta hafi sætt kynferðisofbeldi:
http://www.ruv.is/frett/atta-hafi-saett-kynferdisofbeldi
Áfellisdómur yfir kaþólsku kirkjunni:
http://www.ruv.is/frett/afellisdomur-yfir-katholsku-kirkjunni
Kirkjan vanrækti skyldur sínar:
http://www.ruv.is/frett/kirkjan-vanraekti-skyldur-sinar
Lýst sem sálarmorðingjum
http://www.ruv.is/frett/lyst-sem-salarmordingjum

Vefritið Smugan greinir frá þessu hér: Hörmuleg misnotkun á börnum:
http://smugan.is/2012/11/hormuleg-misnotkun-a-bornum-skyrsla-rannsoknarnefndar-katholsku-kirkjunnar-gerd-opinber/

DV greinir frá þessu hér:
Þöggun innan kaþólsku kirkjunnar:
http://www.dv.is/frettir/2012/11/2/thoggun-innan-katholsku-kirkjunnar/
Margrét var "hreinræktaður sadisti":
http://www.dv.is/frettir/2012/11/2/margret-var-hreinraektadur-sadisti/

1 athugasemd

Athugasemd from: Jon Valur Jensson

Þakka þér, Ragnar, að halda utan um þessar fréttir hér.

02.11.12 @ 21:32