« „Sönn bylting kemur aðeins frá Guði“BBC vinnur verðlaun fyrir bestu trúarlegu sjónvarpsþættina »

05.05.07

  21:52:33, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 99 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

„Prestvígsla kvenna felur í sér vanvirðingu gagnvart konum“

Þetta sagði dr. Pia de Solenni á ráðstefnu í háskóla í Róm. „Kona verður aldrei brúðgumi á neinn hátt“ sagði hún. Það að vígja konu væri því fullkomin vanvirðing gagnvart því að hún er kona - brúður.“ Hún sagði að umræðan um vígslu kvenna í kirkjunni leggi ofuráherslu á hið karlmannlega. Konur þurfi að eiga sína rödd í kirkjunni en það verði að vera raunveruleg rödd en ekki rödd sem þurfi að hljóma eins og rödd karlmanns. Sjá hér: [1]

No feedback yet