« Páfi biður krossferilinn í Kólosseum | Föstudagurinn langi - dagur föstu og yfirbótar » |
Aðfaranótt páska er helgasta nóttin í kirkjuárinu. Fyrst um sinn er dimmt í kirkjunni. Þá verður kveiktur páskaeldur og af honum er kveikt á páskakerti til tákns um upprisu Jesú Krists.
Páskavaka hefst kl. 22 í Kristskirkju Landakoti. Í Maríukirkju Breiðholti hefst vakan kl. 22.30, Í Jósefskirkju Hafnarfirði kl. 21. Í kapellu St. Fransiskussystra Stykkishólmi hefst páskavakan kl. 22. Á Ísafirði hefst páskavakan kl. 19. Í Péturskirkju við Eyrarlandsveg á Akureyri hefst páskavakan kl. 22. Í Barbörukapellu Keflavík hefst páskavakan kl. 19.
Kaþólska kirkjublaðið nr. 4, 2007 bls. 18-19.