« Vaxandi andstaða við róttækni í siðferðismálum og upplausn í kenningarmálum kirkna erlendis | Páfi þvær fætur tólf presta » |
Úr frétt á Mbl.is:
Benedikt XVI páfi söng í dag ættjarðarsöng Bæjaralands, fæðingarstaðar síns, í Þýskalandi til að fagna 85 ára afmæli sínu. Hann er elsti páfinn síðan Leó XIII dó 93 ára gamall árið 1903.
Páfinn hóf afmælisdag sinn með messu í Vatíkaninu með 88 ára bróður sínum, Georg Ratzinger, sem sjálfur er biskup.
„Ég sé nú fram á lokaáfanga lífs míns og ég veit ekki hvað er framundan,“ sagði Benedikt í predikun sinni.
Sjá framhald fréttarinnar hér.
Við sendum okkar mikilhæfa páfa hjartans hamingjuósk.
Síðustu athugasemdir