« „Þessi kærleikur er sterkari en dauði“ | Páskavökur í kaþólskum kirkjum landsins » |
4.7.2007. (AsiaNews.it) - Að venju bað páfi krossferilsbænir í Kólosseum á föstudaginn langa. Krossferilsbæn felst í því að gengið er milli 14 staða og við hvern stað er ákveðinna atriða píslarsögunnar minnst. Páfi sagði við þetta tækifæri að íhugun píslarsögunnar minnti á þá sem þjást í heiminum því að vera kristinn þýddi það að hafa hjarta sem væri móttækilegt fyrir kvöl og þjáningum annarra. [1]