« Guðspjall dagsins í rafpóstiNóttin var sú ágæt ein! »

24.12.06

  14:26:34, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 29 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir

Páfamessan

Ég vil minna fólk á að bein útsending páfamessunnar hefst klukkan 22. 55 í kvöld og má sjá hana á rásum danska, norska og sænska sjónvarpsins (Rás 1).

3 athugasemdir

Athugasemd from: Jón Rafn Jóhannsson
Jón Rafn Jóhannsson

Kaþólsk messa verður sungin á níundu hæð (samkomusalnum) í Hátúni 10 klukkan 2 á jóladag.

24.12.06 @ 14:30
Athugasemd from: Ragnar Geir Brynjólfsson

Takk fyrir þessar ábendingar Jón. Jólamessa páfans verður líka á EWTN. Þeir eru með beint netvarp hér: [Tengill]

24.12.06 @ 20:13
Athugasemd from: Jón Rafn Jóhannsson
Jón Rafn Jóhannsson

100 Channels to Broadcast Papal Message

VATICAN CITY, DEC. 24, 2006 (Zenit.org).- About 100 television networks in 61 countries will broadcast Benedict XVI’s imparting of the traditional papal blessing on Christmas Day.

An estimated 82 stations in 42 countries will also broadcast tonight’s Midnight Mass presided over by the Holy Father, reported the Pontifical Council for Social Communications.

“Satellite uplink fees and downlink fees for countries requiring economic help are covered by a grant from the Knights of Columbus – a Catholic men’s fraternal society with members throughout Canada, the
United States, Mexico and the Philippines,” said the Vatican dicastery.

The television coverage of the Christmas ceremonies in the Vatican are a produced jointly by the Vatican Television Center and Italy’s public television network RAI.

The Pontifical Council for Social Communications provides commentary in five languages, including an English commentary by Archbishop John Foley, president of the media dicastery.
ZE06122407

Það er greinilega áhugaleysi fremur en fjárhagsleg sjónarmið sem koma í veg fyrir að RUV 1 sendi ekki út messuna á Íslandi eins og hin Norðurlöndin sjá sóma sinn í að gera.

24.12.06 @ 21:18