« „Getið þið ekki beðið með mér eina stund?“Bæn við upptöku Jóhannesar Páls páfa II í tölu blessaðra »

17.04.11

  18:46:03, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 63 orð  
Flokkur: Fjölmiðlarýni, Páfinn, Altarissakramentið, Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar, Trúin og menningin

Páfagarður ráðgerir að opna fréttaveitu á netinu

Fjölmiðladeild Páfagarðs er nú að vinna að því að opna nýja fréttaveitu á netinu þar sem öllum fréttum yrði safnað saman á einn stað.

Þessi fréttaveita mun birta fréttir úr dagblaði og útvarpi Páfagarðs og fréttir frá fréttastofu trúboðsstofnunarinnar Fides á einum stað. Samkvæmt frétt frá 2. mars 2011 í L'Osservatore Romano, málgagni Páfagarðs verður fréttaveitan opnuð 24. apríl, á páskadag.

Úr Kaþólska kirkjublaðinu apríl-maí 2011 bls. 3.

1 athugasemd

Athugasemd from: Ragnar Geir Brynjólfsson

Slóðin á fréttaveituna er:

http://www.news.va/en/

29.06.11 @ 21:13