« Kaþólska fréttasjáin: Vikan 14. til 20. maí 2006Logi Elsku hins Flekklausa Hjarta Maríu og boðskapur systur Erzsbet (Elísabetar) Szantos o.c.d.s »

17.05.06

  20:07:12, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 103 orð  
Flokkur: Vefrit Karmels

Padre Pio – Presturinn heilagi

Ég vil vekja athygli lesenda á því að nú er íslensk þýðing um hl. Padre Pio, prestinn heilaga frá Pietrelcina fyrirliggjandi á íslensku á Vefrit Karmels. Þetta er þýðing á verki Jim Gallaghers: Padre Pio – A Holy Priest sem kom út á vegum Catholic Truth Society árið 2002.

Ég hvet fólk eindregið til að lesa þetta verk og eins að leita fyrirbæna Padre Pio vegna þess að hann er afar máttugur fyrirbiðjandi frammi fyrir Guði og tugþúsundum saman hefur fólk hlotið lækningu í krafti fyrirbæna hans.

Rit hans er neðst í dálkinum yfir Verk ýmissa höfunda á Vefrit Karmels

TENGILL

No feedback yet