« Ljós og myrkurÍ skriftir í fyrsta sinn »

27.02.08

  08:29:53, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 43 orð  
Flokkur: Við brosum!

Of áköf í trúboðinu

Kaþólsk stúlka varð ástfangin af trúleysingja.

Hún lagði kapp á að snúa honum til kaþólskrar trúar

en var of áköf í trúboðinu

því það endaði með því að hann vildi verða prestur.

1 athugasemd

Athugasemd from: Gunnar Friðrik Ingibergsson  
Gunnar  Friðrik Ingibergsson

Þessi var góður Dennis :)

28.02.08 @ 17:21