« Séra Halldór S. Gröndal er látinn | Páfagarður hafnar sendiherrum sem taka afstöðu gegn lífinu » |
Mikil umræða er nú meðal kaþólskra manna í Bandaríkjunum vegna ráðagerða stjórnar Notre Dame-háskólans kaþólska að veita Barack Obama Bandaríkjaforseta heiðursdoktorsgráðu í lögfræði. Þykir mörgum þetta skjóta skökku við vegna þeirrar afar hörðu fósturdeyðingastefnu sem hann hefur fylgt af fremsta megni allt frá því að hann sat á löggjafarþinginu í Illinois. Nánar verður fjallað um þetta mál hér á síðunni, þegar tími gefst til.
Síðustu athugasemdir