« Benedikt páfi: Varlega verði farið við ógildingu hjónabandaFyrrum starfsmaður við fósturdeyðingar gengur í Kaþólsku kirkjuna »

27.03.11

  18:29:31, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 82 orð  
Flokkur: Kaþólska kirkjan á Íslandi, Hjálparstarf

Nýtt hús Teresusystra vígt og tekið í notkun

Kaþólska kirkjublaðið greindi frá því að Teresusystur sem áður bjuggu í Breiðholti hafi fest kaup á húsinu að Ingólfsstræti 12 í miðbæ Reykjavíkur.

Þar munu þær búa og reiða fram morgunmat alla virka daga vikunnar, nema fimmtudaga, handa þeim sem þess þurfa og æskja. Föstudaginn 11. febrúar sl. var hús þeirra vígt og einnig kapella sem í því er. Sama dag var haldinn í húsinu árlegur fundur reglufólks á Íslandi. Bestu kveðjur til Teresusystra og hamingjuóskir með nýja húsið!

Kaþólska kirkjublaðið 3. tbl. mars 2011 bls. 3.

No feedback yet