« Athyglisverður vefur um náttúrulegar fjölskylduáætlanir | Föstusöfnun 2011 til styrktar kristnum mönnum í Miðausturlöndum » |
Nýr vefur Þorlákssóknar hefur verið opnaður. Slóðin á hann er http://www.thorlakur.eu/. Vefurinn er á þrem tungumálum, íslensku, ensku og pólsku. Meðal efnis nýja vefsins er nýlegt hirðisbréf Péturs biskups og viðtal við systur Beatriz da Santíssima Trindade sem er nýkomin til Egilsstaða. Bestu kveðjur í Þorlákssókn og hamingjuóskir með nýja vefinn!