« „Islamismi er veikleiki hins islamska heims“„Skortur á meinlætaaga orsakaði trúarlega hnignun“ »

13.04.07

  19:55:54, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 84 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Ný bók eftir páfa kemur út 16. apríl

13.04. 2007 (CWNews.com) - Ný bók eftir Benedikt XVI páfa, Jesús frá Nasaret mun koma í sölu í Evrópulöndum 16. apríl á 80 ára afmæli hans. Ensk þýðing bókarinnar mun verða fáanleg í næsta mánuði. Ítalski útgefandinn sagði í fréttatilkynningu í dag að „páfi væri ekki hræddur að segja heiminum að með því að útiloka Guð og ríghalda í efnislegan raunveruleika þá hættum við á sjálfseyðingu í sálfselskri eftirsókn eftir al- efnislegri velferð.“ [1]

1 athugasemd

Athugasemd from: Jón Rafn Jóhannsson
Jón Rafn Jóhannsson

Þýska þýðingin var gefin út í gær á vegum Herder.

14.04.07 @ 13:49