« Enn frekari brot Georgs skólastjóra gerð opinberJóhannes Páll II páfi lýstur blessaður í morgunmessu í dag »

11.06.11

  13:24:42, Skrásetjari: Jon Valur Jensson   , 111 orð  
Flokkur: Kristindómur og menning, Kaþólskir Íslendingar

Nonna minnzt í Köln

Mbl.is segir frá þessu í dag: "Sýning til heiðurs Nonna, Jóni Sveinssyni rithöfundi og Jesúítapresti, verður haldin í Köln 18.-30. júní næstkomandi. Sýningin verður í Domforum, upplýsinga- og menningarmiðstöð í miðborg Kölnar. Sýningin heitir Nonni, líf og störf (Nonni, Leben und Werk)."

Á Mbl.is (HÉR) má lesa nánar um sýninguna, og þar er einnig mynd Skapta Hallgrímssonar af styttu af Jóni Sveinssyni við Nonnasafn á Akureyri.

Nánar um Nonna, sjá hér á Kirkjunetinu.

Og hér er grein um hann á íslenzku á Wikipediu. Eins og þar segir, hafa bækur hans "verið þýddar á 30-40 tungumál og gefnar út í milljónum eintaka. Þar að auki skrifaði hann að minnsta kosti eina landkynningarbók um Ísland á þýsku."

No feedback yet

Ábyrgðarmaður: Jón Valur Jensson guðfræðingur.

Önnur blogg sama höfundar: [jonvalurjensson.blog.is]
[jvj.blog.is]
[krist.blog.is] (þátttaka)
[lifsrettur.blog.is]

Leit

  XML Feeds

powered by b2evolution