« Blaðamaður fer á gönuhlaup í umræðu um samkynhneigðBenedikt páfi: jákvæð boðun um fjölskyldugildi »

29.08.06

  21:47:17, Skrásetjari: Jon Valur Jensson   , 64 orð  
Flokkur: Trúarleg ljóð JVJ

Næturvers

Ó, Jesú, aftur nótt
yfir mig kemur fljótt
og hljóðnar allt í heimi.
Myrkrið, sem hræðir mig,
mildast, ef finn ég þig ––
að hönd þín góð mig geymi.

Sál mína signir þú,
sælasti Jesú, nú,
sem ljós um hús mitt líði.
Hrein er þá hugsun mín,
hjartað sem leitar þín,
að barmi þér, hinn blíði !

No feedback yet

Ábyrgðarmaður: Jón Valur Jensson guðfræðingur.

Önnur blogg sama höfundar: [jonvalurjensson.blog.is]
[jvj.blog.is]
[krist.blog.is] (þátttaka)
[lifsrettur.blog.is]

Leit

  XML Feeds

powered by b2evolution free blog software