« Afnám syndarinnar hefur í för með sér aukna sektarkennd | Kaþólskir biskupar á Bretlandseyjum mótmæla kjarnorkuvopnum » |
Mótmælendapresturinn Dmitry Shestakov var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Úzbekistan. Hann var fundinn sekur um að hafa rætt við fólk og haldið ræður. Lögreglan tekur myndir af fólki sem kemur í kirkju og yfirheyrir það. Trúfrelsi er áfátt í Úzbekistan og lögregluaðgerðir tíðar gegn kristnum söfnuðum: [1]