« Indland: Stúlkum lofað heitorði til að koma í kring trúskiptum | Páfi samþykkir nýjar reglur sem heimila anglíkönskum prestum að fá kaþólska vígslu » |
Benedikt XVI páfi sæmdi nýverið móður Angelicu stofnanda sjónvarpsstöðvarinnar EWTN heiðurskrossi páfa. Þetta er æðsti heiður sem páfi veitir leikmönnum eða meðlimum trúarreglna í þakklætisskyni fyrir störf þeirra.
Sjá nánar á eftirfarandi myndskeiði frá RomeReports (á ensku):
[youtube]DFRtOzeUVJs[/youtube]