« Sinnaskipti fósturdeyðingarmanna, eftir Frank Pavone | Úr Lilju eftir Eystein munk (d. 1361) » |
Útför Torfa Ólafssonar, fyrrum formanns Félags kaþólskra leikmanna, var gerð í gær með sálumessu í Kristskirkju konungs í Landakoti að viðstöddu fjölmenni. Hans verður minnzt hér nánar síðar.
Sjá á meðan um hann: 1) pistil hér: Torfi Ólafsson, sálmahöfundur og velgjörðarmaður kaþólskrar kirkju,
2) Æviágrip og minningargreinar í Morgunblaðinu 4. apríl 2014.
Síðustu athugasemdir