« Stella Caeli - 14. aldar bæn gegn farsóttRósakransinn - talnabandið - leiðbeiningar um notkun þess »

29.03.20

  14:10:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 81 orð  
Flokkur: Bænir

Messur og helgiathafnir á netinu

Frans páfi

Á netinu eru margir möguleikar fyrir fólk í samkomubanni sem kýs að eiga heilaga og guðrækilega stund á heimilum sínum. Upptökur af messum Frans páfa má finna á eftirfarandi vefslóð: 

https://www.vaticannews.va/en/pope-francis/mass-casa-santa-marta.pagelist.html

Á eftirfarandi vefslóð er bein útsending bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar EWTN (Eternal Word Television Network):

https://www.ewtn.com/tv/watch-live

Sjónvarpsupptökur af daglegum messum úr kapellu Roberts Barron biskups er að finna hér: 

https://www.wordonfire.org/daily-mass/

Hlaðvörp Vatíkanútvarpsins (hljóðupptökur) má finna á eftirfarandi slóð. Þar eru t.d. fréttir Vatíkanútvarpsins sem enda á yfirliti yfir predikun páfa þann daginn: 

https://www.vaticannews.va/en/podcast.html

No feedback yet