« Iðunn Angela: Nauðynlegt að kirkjan biðjist afsökunarMætum í messur - sýnum samstöðu »

24.06.11

  16:12:29, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 38 orð  
Flokkur: Kaþólska kirkjan á Íslandi

Mál tengt Margréti komið til ákæruvaldsins

Þetta kemur fram á visir.is:

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er búin að rannsaka kynferðisbrot, sem beinist að Margréti Müller heitinni, þegar hún var kennari við Landakotsskóla. Málið hefur verið sent ákærusviði að sögn Björgvins Björgvinssonar, yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar. [1]

[1] http://www.visir.is/mal-m%C3%BCller-til-akaeruvaldsins/article/2011110629858

No feedback yet