« „Að biðja fyrir fólki (þjóðum) er að úthella blóði sínu“ fyrir „allan Adam“Mongólska heimsveldið »

12.04.08

  05:35:12, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 77 orð  
Flokkur: Bænalífið, Kristselskan

Maðurinn sér ekki vel nema með hjarta Kritstselskunnar – bæn

Heil sért þú María, full náðar Drottinn er með þér. Blessuð ert þú á meðal kvenna, og blessaður er ávöxtur lífs þíns, Jesús! Heilaga María, Guðsmóðir, bið þú fyrir oss syndugum mönnum, einkum sálunum í hreinsunareldinum, að þeim gefist að sjá hið Óskapaða ljós Krists. Úthell náð loga elsku þíns Flekklausa Hjarta, yfir Tíbet, Kína og alla heimsbyggðina, nú í upphafi nýrrar þúsaldar. Amen.

No feedback yet