« ÆðruleysisbænHvers vegna varð Guð sú sköpun sem hann skapaði? »

21.05.05

  22:06:28, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 67 orð  
Flokkur: Til umhugsunar

Löngunin eftir Guði

"Löngunin eftir Guði er letruð í hið mannlega hjarta vegna þess að maðurinn er skapaður af Guði og fyrir Guð; og Guð dregur manninn linnulaust til sín. Einungis í Guði mun maðurinn finna sannleikann og hamingjuna sem hann leitar sleitulaust.
Þú hefur gert okkur fyrir þig sjálfan og hjarta okkar er órótt, uns það hvílist í þér." (TRÚFRÆÐSLURIT)

No feedback yet