« Ljóðasöngur um hjartaðHugleiðing eftir John Henry Newman, kardínála (1801-1890). »

16.10.06

  13:53:41, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 63 orð  
Flokkur: Trúarljóð

Ljóð eftir Erika Papp Faber

LJÓS FRÁ LJÓSI

Drottinn, tendra kerti sálar minnar
með elsku þinni.
Tendra í gæsku þinni kveikinn
sem er hjarta mitt.
Skýldu með hendi þinni flöktandi loga
elsku minnar, neistann frá eldhafi þínu

Drottinn, lát logann dansa í elsku þinni,
Lát hann brenna skært sökum annarra,
Megi ég að lokum fuðra upp
í funa elsku þinnar.

3 athugasemdir

Athugasemd from: Jon Valur Jensson

Þetta er fallegt trúarljóð, fallegur taktur í því, falleg hugsun.

16.10.06 @ 14:59
Athugasemd from: Jon Valur Jensson

En hver er þessi Erika Papp Faber?

16.10.06 @ 15:07
Athugasemd from: Jón Rafn Jóhannsson
Jón Rafn Jóhannsson

Því miður veit ég lítið um hana annað en að hún er ungversk. Allt sem ég hef fundið um hana á netinu er á ungversku!

16.10.06 @ 15:38