« Hinir hjartahreinu taka á móti fagnaðarerindinu | Ólafur helgi Noregskonungur » |
Leyf mér að ganga inn í sólskinið.
Leyf mér að lifa.
Leyf mér að finna arma móður minnar umlykja mig.
Leyf mér að finna kærleika föður míns allt í kringum mig.
Leyf mér að vera hluti af sköpunarverki Guðs.