« Hinir hjartahreinu taka á móti fagnaðarerindinuÓlafur helgi Noregskonungur »

10.04.08

  20:57:33, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 49 orð  
Flokkur: Lífsvernd

Leyf mér að lifa.

Leyf mér að ganga inn í sólskinið.
Leyf mér að lifa.
Leyf mér að finna arma móður minnar umlykja mig.
Leyf mér að finna kærleika föður míns allt í kringum mig.
Leyf mér að vera hluti af sköpunarverki Guðs.

No feedback yet