« Bæn Auðar djúpúðguSkálholtshátíð verður helgina 17.-18. júlí »

18.07.10

  17:51:14, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 96 orð  
Flokkur: Helgir staðir á Íslandi

Krosshólaborg

„Landnámskonan Auður djúpúðga nam land í Dalasýslu og reisti bæinn Hvamm. Hún var kristin og segir sagan að hún hafi reist kross á Krosshólaborg og farið þangað til að biðja.

Kvenfélagskonur í Dölum reistu minnisvarða, steinkross um Auði djúpúðgu árið 1965. Við það tækifæri var útimessa við krossinn og mættu 600 manns. Sumarið 2008 var sett upp söguskilti á staðnum. Krosshólaborg er 17 km. fyrir norðan Búðardal við veg nr. 590.“ [1]

GPS hnit Krosshólaborgar eru 65° 13,036'N, 21° 46,853 V [2]. Á þessari [3] vefslóð má lesa athyglisverða frásögn af helgigöngu sem farin var að Krosshólaborg í júní 2010.

[1] http://vesturland.is/Forsida/UmVesturland/Thettbyli/Budardalur/Ahugaverdirstadir/

[2] Kortavefur ja.is: http://ja.is/kort/#x=369762&y=527260&z=9&q=krossh%C3%B3laborg

[3] http://kirkjan.is/dalaprestakall/2010/06/helgigangan-a-krossholaborg/

No feedback yet